Frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 26 okt´ober 2023
Höfundur Bertold Brecht og Margarete Steffin.
Þyðing Bjarni Jonsson
Leikstjóri Una Þorleifsdóttir
—
Eitt magnaðasta leikrit 20. aldarinnar í áhrifamikilli uppsetningu
Þetta magnþrungna leikrit Bertolts Brechts og Margarete Steffin um eyðingarmátt stríðsins, kapítalismann og sjálfsbjargarviðleitni einstaklinganna talar nú til okkar af endurnýjuðum krafti.
Leikritið fjallar um ólíkindatólið Múttu Courage sem ferðast um í stríðshrjáðri Evrópu með söluvagn sinn. Hún hefur lifibrauð sitt af því að selja hernum varning og einsetur sér að komast af ásamt stálpuðum börnum sínum þremur. Mútta Courage er hörkutól, kjaftfor og fyndin, sölumaður af guðs náð, en sú spurning verður sífellt ágengari hver sé í rauninni að græða.
Í sýningunni hljómar ný tónlist eftir Valgeir Sigurðsson og Helga Hrafn Jónsson.
—
Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir
Þýðing: Auður Ava Ólafsdóttir
Dramaturg: Hrafnhildur Hagalin
Sviðsmynd: Ilmur Stefansdottir
Búningar: Filippia Eliasdottir
Lýsing: Björn Bergsveinn Guðmundsson
Tónlist: Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jonsson
Hljóðhönnun: Þoroddur Ingvarson og Valgeir Sigurðson
Myndband: Asta Jonina Arnardottir
Aðstoðarmaður leikstjora: VIktoria Sigurðardottir
Starfsnemi: Gigja Hilmarsdottir
Leikarar: Steinunn Olina Þorsteinsdottir, Hildur Vala Baldursdottir, Almar Blær Sigurjonsson, Oddur Juliusson, Atli Rafn Sigurðarson, Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Guðrun S. Gisladottir, Hilmar Guðjonsson, Sigurður Sigurjonsson, Vigdis Hrefna Palsdottir.
—
Gagnryni:
Dagný Kristjánsdóttir, Hugrás: Mutta Courage - Mamma hetja
Trausti Olafsson, RUV: Sterkur leikhopur skilar mikilvægum boðskap af sannfæringu