Frumsýnd í Borgarleikhúsinu 28. október 2022.
Höfundur: Matthías Tryggvi Haraldsson
Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir
—
Allir deyja – þar á meðal Sæunn. Sæunn sem nennir ekki að prjóna. Sæunn sem sér eftir því að skapa ekki fleiri minningar. Sæunn sem rígheldur í þær minningar sem þó fékkst tími til að skapa. Sæunn sem veit ekki hver fær að eiga persneska teppið sem þau hjónin keyptu '97. Sæunn sem spyr sig hvenær sonurinn kíkir við. Síðustu dagar Sæunnar er ljúfsárt leikrit um nánd og fjarlægð, dauðann, maukaðan heimilismat og leitina að sátt.
—
Höfundur: Matthías Tryggvi Haraldsson
Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir
Leikmynd og búningar: Elín Hansdóttir
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Lýsing: Pálmi Jónsson
Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson
Leikgervi: Elín S. Gísladóttir
Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Snorri Engilbertsson, Jóhann Sigurðarson
—
—
Matthías Tryggvi Haraldsson vann Grímunnar fyri leikrit ársins 2023. Einnig voru Guðrún Gísladóttir og Jóhann Sigurðarson tilnefnd til Grímunnar 2023 sem leikarar í aðalhlutverki.
—
Gagnrýni:
Eva Halldóra Guðmundsdóttir, RÚV: Enginn getur dáið án þess að lifa.
Dagný Kristjánsdóttir, Hugrás: Síðustu dagar Sæunnar
Silja Aðalsteinsdóttir, Tímarit Máls og Menningar: Sæunn fær orðið.