Eftir Steinunni Sigurðardóttur
Leikgerð eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur
Frumsýnt í Kassanum Þjóðleikhúsinu í mars 2017.
Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir
—
Í þessari óvenjulegu og heillandi sviðsetningu öðlast hin ástsæla skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur nýtt líf. Samspil texta, tónlistar og sviðshreyfinga skapar margslunginn heim ástar, höfnunar og þráhyggju.
Tímaþjófurinn er einstakt verk um leynilegt ástarævintýri, höfnun og missi, og þá sársaukafullu þráhyggju sem ást í meinum getur orðið. Verk skrifað af djúpum mannskilningi og meitluðum húmor.
—
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Edda Arnljótsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Oddur Júlíusson og Snæfríður Ingvarsdóttir
Leikgerð: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir
Tónlist: Kristinn Gauti Einarsson
Hljóðmynd: Kristinn Gauti Einarsson
Leikmynd: Eva Signý Berger
Búningar: Eva Signý Berger
Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson
Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Höfundur: Steinunn Sigurðardóttir
—
Tilnefningar:
Tímaþjófurinm hlaut fimm tilnefningar til Grímunnar, eða sem leikrit ársins, fyrir leikstjórn, dans- og sviðshreyfingar búninga og hljóðmynd.
—
Gagnrýni:
Guðrún Baldvinsdóttir, Viðsjá RÚV: Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur
Sigríður Jónsdóttir, Vísir: Brotsjór ástarinnar
Silja B. Huldufóttir, Morgunblaðið: Í ölduróti tilfinninga